Kína opnar aftur árið 2023 – Er ferðaþjónustan tilbúin?

Á tímum Covid-19 varð ferðaþjónusta um allan heim fyrir miklu áfalli og stöðvaðist skyndilega. Þessi tími hafði mikil áhrif á daglegt líf fólks og ýtti mögulega undir ákveðna hugarfarsbreytingu. Meiri áhersla er lögð á samveru, að njóta líðandi stundar og að skapa minningar. Nú eru ferðamenn frá öllum heimshornum að vakna til lífsins, þar á […]

Bókanir á nýju ári – gömul og góð ráð!

Bókanir á nýju ári

Allir sem hafa unnið í tengslum við rekstur gististaða vita það að bókanir flæða ekki inn af sjálfu sér. Það þarf að hlúa að rekstrinum, horfa fram á við og skipuleggja næstu skref. Eitt af því sem mikilvægt er að vera vakandi fyrir þegar kemur að rekstri gististaða er bókunarstaða næstu mánuði. Hversu hátt hlutfall […]