Bókanir á nýju ári – gömul og góð ráð!

Bókanir á nýju ári

Allir sem hafa unnið í tengslum við rekstur gististaða vita það að bókanir flæða ekki inn af sjálfu sér. Það þarf að hlúa að rekstrinum, horfa fram á við og skipuleggja næstu skref. Eitt af því sem mikilvægt er að vera vakandi fyrir þegar kemur að rekstri gististaða er bókunarstaða næstu mánuði. Hversu hátt hlutfall […]

Hótel & hugbúnaður

Tæknivæðing hótela Tæknivæðing í ferðaþjónustu hefur leikið mikilvægt hlutverk í uppvexti greinarinnar síðustu áratugi. Tæknin hefur dregið úr kostnaði, stuðlað að tekjuvexti og hækkað þjónustustig sem skilað hefur aukinni ánægju viðskiptavina. Tæknilegt umhverfi í ferðaþjónustu getur verið flókið og þá sérstaklega vegna þess hve mörg mismunandi kerfi eru nýtt til að þjónusta viðskiptavini og starfsfólk. […]

Viðspyrna ferðaþjónustunnar að loknum Covid-19 faraldri

Öllum er ljóst að afleiðingar af völdum Covid-19 á ferðaþjónustu um heim allan eru gríðarlegar. Það má fullyrða að ferðalög erlendra ferðamanna til landsins hafi að mestu lagst af og ferðaþjónustufyrirtæki sem áður stóðu vel berjast nú í bökkum. Viðspyrna heillar starfsgreinar er framundan og því mikilvægt að fyrirtæki séu undir hana búin. Ýmsar herferðir sem […]

Ferðaskrifstofur – leiðandi afl í viðspyrnu ferðaþjónustunnar

Samkeppnisumhverfi ferðaskrifstofa Á undanförnum árum hafa ferðaskrifstofur á Íslandi líkt og ferðaskrifstofur út um allan heim átt undir högg að sækja með tilkomu og miklum vexti erlendra sölurása á veraldarvefnum. Samkeppni um ferðamanninn hefur harðnað þar sem einfaldara aðgengi að framboði hótelherbergja, flugs og afþreyingu gerir einstaklingum auðveldara að smíða sínar eigin ferðaáætlanir sem oftast […]

Verðstýring hótela og gististaða

Markmið: Hámarka tekjur og bókanir þegar Covid-19 er lokið. Undanfarin ár hefur samkeppni á hótelmarkaði farið harðnandi samhliða auknu framboði. Kröfur ferðamanna um sanngjörn verð, gæði, upplifanir og þjónustu hafa einnig aukist og mikilvægt fyrir fyrirtæki að standa undir væntingum gesta þannig að þeir fái það virði úr viðskiptum sem þeir vænta á sama tíma […]