Aðhald í rekstri – 10 ráð til draga úr kostnaði í hótel og gistirekstri

Sveiflukennt tíðarfar er eitt af helstu einkennum íslenskrar ferðaþjónustu, ef horft er á rekstrarþáttinn einan og sér. Það krefst mikillar útsjónarsemi og aðhalds að geta aðlagað reksturinn eftir því.  Á uppgangsárum ferðaþjónustunnar (2012-2016) einkenndist tíðarfarið af mjög svo hagstæðu rekstrarumhverfi sem birtist okkur í mjög svo góðum skilyrðum á kostnaðarhliðinni sem og á tekjuhliðinni fyrir […]

Ert þú að hámarka bókanir frá ferðaskrifstofum?

Fyrir þá sem hafa verið lengi í hótel- og gistirekstri voru það ferðaskrifstofur sem sáu um meginþorra bókana, sér í lagi áður en bókunarsíður eins og Booking.com og Expedia komu á sjónarsviðið og í raun áður en Ísland varð svona gríðarlega vinsælt eins og það er í dag. Yngri ferðamenn hinsvegar vilja mikið bóka beint […]

Stytting vinnuvikunnar ætti að vera baráttumál stjórnenda en ekki stéttarfélaga

Godo hefur stigið skrefið og stytt vinnuviku starfsmanna sinna um tæpan klukkutíma á föstudögum. „Við styttum frekar föstudaga rækilega í stað þess að stytta hvern dag um 9 mínútur. Við teljum það mun meiri ávinning fyrir stafsmenn, en styttingin gildir um allt okkar starfsfólk. Það gilda auðvitað sömu reglur fyrir alla óháð stéttarfélagi, annað kemur […]