Kína opnar aftur árið 2023 – Er ferðaþjónustan tilbúin?

Á tímum Covid-19 varð ferðaþjónusta um allan heim fyrir miklu áfalli og stöðvaðist skyndilega. Þessi tími hafði mikil áhrif á daglegt líf fólks og ýtti mögulega undir ákveðna hugarfarsbreytingu. Meiri áhersla er lögð á samveru, að njóta líðandi stundar og að skapa minningar. Nú eru ferðamenn frá öllum heimshornum að vakna til lífsins, þar á […]

Hótel & hugbúnaður

Það sem skilur hótelbókunarkerfin hvert frá öðru í dag er fyrst og fremst geta þeirra til þess að vinna með ólíkar aðgerðir sem snerta á umsýslu bókunnar. Kerfið þarf að byggja á mikilli sjálfvirkni, innihalda þægilegt bókunarferli og bjóða upp á samskipti við kúnna og starfsfólk. Notandi að kerfinu þarf einnig að geta framkallað skýrslur […]