GODO Property

Grunnurinn er gott bókunarkerfi

Á annað þúsund gististaðir nota Godo Property í daglegum rekstri. Kerfið er bæði í senn öflugt og einfalt í notkun.