We are awake when you are
not. Our Staff becomes your staff

Your business's future in
automation and outsourcing

Godo Suite er rekstrarþjónustan okkar. Komdu í Suite og við tökum að okkur öll praktísk mál gististaðarins.

Við sjáum til þess að bókanir streyma inn á góðu verði og að haldið sé vel utan um gestinn þar til hann er kominn og farinn. Einnig sjáum við til þess að gesturinn greiði áður en hann mætir á svæðið og sendum svo reikninginn beint í bókhaldskerfið þitt.

Godo Suite er samansett af fimm
ólíkum rekstrarþjónustum.

Bókunarskrifstofa suite er í samstarfi við hundruði ferðaskrifstofa um alla veröld og sér um umsýslu allra bókana frá þeim. Öflugt teymið heldur utan um öll samskipti, skipulag og annað tengt hópabókunum, alveg þar til þú tekur á móti gestinum.

Verðstýring er bæði flókin og tímafrek. Með samvinnu sérhæfðs teymis Godo og algríms hjálpum við þér að fá sem mest út úr hverri gistinótt og hámarka tekjur gististaðarins.

Starfsfólk þitt hjá Godo sér um innheimtu á öllum bókunum í takt við ólík skilyrði þeirra. Vertu viss um að allar tekjur skila sér á réttan stað áður en gestirnir mæta.
Godo sér einnig um að fylgja eftir endurkröfu málum og fyllsta öryggis er gætt í innheimtuferlinu.

Í Suite stendur teymi vaktina allan sólarhringinn og svarar símtölum og öðrum fyrirspurnum frá gestum. Með öflugri gagnasöfnum í samvinnu við gististaði, lærir starfsfólk Godo að þekkja staðina þannig að það getur svarar öllum vangaveltum þinna gesta.

Suite deildin hefur sérhæfa þekkingu varðandi sölurásir svo sem Booking.com, Expedia og Airbnb. Þau sjá um uppsetningu gististaða ásamt því að uppfæra efni, sjá til þess að upplýsingar úr Godo skili sér rétt og leysa hver önnur vandamál sem upp geta komið.

INCREASE SALES

The sales channels of the tourism industry are changing day by day and hotel managers and other employees need more than ever to adopt the different technologies and opportunities that are available.
Our operational services team makes sure that sales channels are in order and that new opportunities are seized when they are offered.

Be on top of things

Þú færð ekki bara starfsmann heldur heilt teymi af sérfræðingum sem starfa fyrir þig allan sólarhringinn, alla daga ársins með engum undantekningum. Á meðan getur þú einbeitt þér að öðrum þáttum rekstursins, nú eða bara sötrað kaffið í rólegheitum.

The services do not end there

Be on top of things

Nýtum tækifæri sölurása!

Teymi okkar vinnur að því að fá sem mest út úr sölurásum með því að tryggja rétta uppsetningu og sjá til þess að viðeigandi upplýsingar um gististaðinn, myndir, verð og framboð skili sér á sem bestan máta til mögulegra viðskiptavina.

Revenue management

Fáum mest út úr hverri bókun

Tekjur gististaða ráðast að miklu leyti af verðstýringu og vönduðum verðlistum. Verð þarf að vera fljótandi í takt við aðstæður, staðsetningu, tímabil, samkeppni og fleira. Teymi okkar sérhæfir sig í að stýra verðum út frá nákvæmum gögnum Godo Property og með aðstoð verðstýringakerfa.

Treasury

Verndum tekjurnar

Innheimta getur verið flókin og tímafrek þegar inn í myndina koma afbókanir, afslættir, greiðsluvillur, endurgreiðslur og fleira. Sparaðu þér vinnuna og láttu reynslumikið starfsfólk Godo sjá um málin fyrir þig og passa uppá að tekjurnar skili sér til þín.

Booking office

Finnum þína samstarfsaðila

Bókunarskrifstofa Suite sérhæfir sig í samskiptum við ferðaskrifstofur og mótar fyrir þær einfalt og sjálfvirkt bókunarferli. Suite er í samskiptum við hundruði ferðaskrifstofa um allan heim og veit nákvæmlega hverjar gætu hentað þínum gististað.

Sólarhrings þjónusta

Við svörum símtölum, tölvupóstum og öðrum skilaboðum frá gestunum þínum allan sólarhringinn, alla daga ársins. Þar að auki hefur teymið sérlega gott lag á að svara umsögnum gesta á sölurásum af kostgæfni.

Reporting

Fjölbreyttar skýrslur kerfisins sem hægt er að sérsníða að ólíkum þörfum, veita nákvæma innsýn í reksturinn. Skýrslurnar gefa kost á skýrum samanburði á milli tímabila.

”Ég myndi mæla með
GODO við alla”

Sjáðu hvernig PROPERTY OG SUITE 
breyttu rekstri THE FREEZER