GODO Primo

Verðstýringarkerfi fyrir hótel

Vertu skrefi á undan samkeppninni með hjálp gervigreindar

GODO-Primo

Þín eigin veltumarkmið

Viðskiptagreind Primo stillir upp verðum í samhengi við þín veltumarkmið.

Sjálfvirk stýring

Primo byggir á sjálfvirkni og sér þannig um að verðstýra fyrir þig samkvæmt þeim markmiðum og áætlunum sem framsettar eru í algrímið í uppsetningu kerfis.

Kerfið uppfærir sölurásirnar sjálfvirkt allan sólahringinn í samræmi við markaðinn og stöðu bókanna. 

Einfalt en áhrifaríkt

Ef þú vilt spara tíma sem fer í að greina hvað þínir samkeppnisaðilar eru að gera hverju sinni og ef þú vilt hámarka tekjur þíns gististaðar þá er Primo lausnin fyrir þig.

Við þjálfum þig upp í að nota hugbúnaðinn og samþættum við kerfi sem þú notar í daglegum rekstri. 

Við styðjum við þig alla leið.