GODO Pronto

Samvinnulausn í rauntíma

Pronto er öflugt og einfalt tól sem gerir alla vinnu við þrif og viðhald skilvirkari. 

Þrif og viðhald í rauntíma

Fullkomin yfirsýn yfir þrifin

Tímasetning þrifa og almenn viðhaldsstjórnun verður bæði í senn þægilegri og árangursríkari. Lægri rekstrarkostnaður og meiri gæði fara vel saman með Pronto.

Fangaðu vandamálin

Notaðu síma app til að fanga vandamál sem liggja milli hluta. Skemmdir á fasteignum og húsmunum eiga til að gleymast í amstri dagsins.