GODO Property

Grunnurinn er gott bókunarkerfi

Á annað þúsund gististaðir nota Godo Property í daglegum rekstri. Kerfið er bæði í senn öflugt og einfalt í notkun.

GODO-Property-1

Bókunarkerfi

Godo Property er eitt öflugasta
hótelbókunarkerfið á markaðnum í
dag. Í kerfinu finnur þú m.a.:

Og allt hitt sem þarf til þess að
stýra góðum gististað í takt við tímann.

Bókunarvél

Mikilvægi einfaldra lausna í bókunarferli
er fremst á lista fræðimanna í sölu og
markaðsmálum hótela.