GODO Suite

Rekstrarþjónustur fyrir hótel og gististaði

Þessi þjónusta í einfaldri mynd er sniðin þannig að okkar starfsfólk verður þitt starfsfólk og byrjar að vinna fyrir þinn rekstur.

GODO-Suite

Öðlastu nýjar deildir og kraft í þinn rekstur með SUITE.

Aukin sala

Söluleiðir ferðþjónustunnar taka breytingum dag frá degi og þurfa hótelstjórar og aðrir starfsmenn meira en nokkru sinni áður að tileinka sér mismunandi tækni og tækifæri sem eru í boði.

Okkar rekstrarþjónustu teymi passar upp á að söluleiðir séu í lagi og að ný tækifæri séu gripin þegar þau bjóðast. 

Yfirsýn og stöðugleiki

Fullkomið utanumhald söluskýrslna, stöðu á innheimtu, gestasamskiptum, verðstýringu og öðru sem skiptir hvað mestu máli fyrir þinn rekstur.

Framtíð rekstursins í
sjálfvirkni og úthýsingu

Okkar sýn er sú að meirihluti af þeirri vinnu sem starfsmenn gistiþjónustunnar ættu að sinna sé tengd framþróun.

Láttu okkur sjá um endurtekna handavinnu og sjálfvirknivæðingu rekstursinsfyrir þig á meðan þú og þínir starfsmenn þróa reksturinn áfram.