GODO HJÁLPAR ÞÍNUM GISTISTAÐ

GoDo Property er kerfi sem hentar öllum gerðum af gististöðum.

Hótel - Hostel - Íbúðarleiga - Sumarbústaðir - Gistiheimili - Bændagisting

Með góðu hótelbókunarkerfi og breiðu neti af sölurásum hámarkar þú verð og nýtingu.

Markaðstorgið okkar (channel manager) er með yfir 100 af stærstu bókunarrásum fyrir gistingu á heimsvísu.

Verð frá 4990 kr +vsk /mán. Prófaðu endurgjaldslaust

Meiri Upplýsingar

200+ gististaðir

Við erum stolt af því að vel yfir 200 gististaðir á Íslandi nota Godo Property í dag víðsvegar um landið. Kerfið okkar hentar fyrir allar stærðir og gerðir af gististöðum.

2000+ gistieiningar

Viðskiptavinir okkar eru með yfir 2000 gistieiningar á Íslandi. Hvort sem það er bændagisting, hótelherbergi eða lúxusvilla þá erum við með lausnina fyrir þig.

5000+ gestir á dag

Gististaðir á Íslandi sem við þjónustum geta hýst yfir 5000 gesti á nóttu. Sölurásirnar sem þú tengist hjá okkur ná til gesta alls staðar að úr heiminum.

GoDo Property

Hótelkerfi og umsýsla fyrir gististaði
Hótel - Hostel - Íbúðarleiga - Sumarbústaðir - Gistiheimili

 

Til að ná hámarksárangri skiptir gott hótelkerfi miklu máli. GoDo Property er einfalt og þægilegt hótelkerfi sem hentar einnig vel fyrir gistiheimili, íbúðar- og sumarhúsaleigu.

Hjá okkur viðheldur þú bókunum á einum stað og getur beintengst öllum helstu sölurásunum (booking.com, expedia, airbnb, trip advisor o.fl). Með því færðu betri nýtingu og hærri verð með minni fyrirhöfn og kemur í veg fyrir yfirbókanir.

Við bjóðum einnig uppá alhliða þjónustu og umsýslu (bókunarþjónusta, samskipti við gesti, verð og nýtingarbestun, greiðsluþjónusta o.fl.). Með alhliða þjónustu getur þú ráðstafað þínum tíma í annað og sparað starfsmannakostnað.

Pófaðu GoDo Property endurgjaldslaust.

Smelltu hér fyrir frekari upplýsingar

Yfir 30 sölurásir

Þú velur sölurásir sem tengjast allar á eitt dagatal
photo

Hugbúnaðarlausnir í ferðaþjónustu

Hagkvæmar lausnir sem einfalda rekstur og auka arðsemi.

5 góð ráð til að auka við netbókanir

Netsala og sýnileiki á vefnum er eitt mikilvægasta tólið til að ná hámarksnýtingu yfir allar árstíðir á gististöðum. Samhliða aukinni nýtingu myndast svigrúm til að vera með hærri meðalverð á gistingunni. Með það að leiðarljósi erum við með 5 ráð sem vert er að hafa í huga til þess að hámarka afköstin.

Lesa Meira
photo

Sölu og þjónustukerfi

Með GoDo Market fæst mikil hagræðing í sölu á afþreyingu, bílaleigu og annari þjónustu. Kerfið hentar stórum sem smáum gististöðum og er sérsniðið að þínu fyrirtæki.

Að bóka þjónustur í GoDo Market er einfalt bæði fyrir starfsmenn og gesti. Kerfið sér um bókanir, greiðslur, sendir sjálfkrafa sölumiða (voucher) á viðskiptavini og staðfestingu til birgja svo fátt eitt sé nefnt. Þetta þýðir minni fyrirhöfn, meiri tekjur og aukin þjónusta við gestina þína. 

 • Engin mánaðargjöld
 • Auknar tekjur
 • Sérsniðin síða fyrir þig
 • Minna starfsmannaumfang
 • Einfaldara bókhald
 • Allt að 20% þóknun* til þín
photo

Skráðu þitt fyrirtæki hjá okkur

Markmið vefsíðunnar GoDoIceland.com er að sameina hið mikla úrval af ferðaþjónustu á einum stað. Bókunarferlið er einfalt og þar fæst yfirsýn yfir landsvæðin og þá gisti- og afþreyingarmöguleika sem í boði eru. Uppsetning vefsins er stílhrein og lögð er áhersla á myndefni og fróðlegar upplýsingar.

Stöðugt er unnið að uppfærslum á vefnum og nýjar dagsferðir, afþreyingar og  gististaðir bætast sífellt við flóruna. Við leggjum áherslu á breitt úrval, góð gæði og trausta samstarfsaðila. 

 • Afþreying
 • Dagsferðir
 • Gististaðir
 • Bílaleigur
 • Veitingastaðir
 • Annað

Lausnirnar Okkar

photo

Afþreying

Fjölbreytt úrval við allra hæfi. 

photo

Skráðu þinn gististað hjá GoDo

Hótel - Gistiheimili - Íbúðir - Sumarhús 

photo

Landshorna á milli

Rík áhersla á ferðaþjónustu á landsvísu. Allir landshlutar, allir velkomnir.

photo

GoDo Market

Sérsniðin lausn fyrir þig og þína gesti

photo

Bílar

Vantar gestinum þínum bílaleigubíl, leigubíl eða miða í flugrútuna?  Eitthvað fyrir alla hjá GoDo.

photo

Einfalt og þægilegt

Skemmtileg framsetning og einfalt viðmót

photo

Bókunarvél

GoDo Property bókunarvélin er einföld og þægileg. Fljótleg uppsetning á gististaðnum þínum! 

photo

Yfir 100 sölurásir

Allar helstu sölurásirnar beintengdar í eitt dagatal

booking.com - expedia - airbnb - trip advisor ...

 

 

photo

Kerfi fyrir alla gististaði

Þægilegt kerfi sem einfaldar gististöðum daglega vinnu, allt frá sölu til innritunar á gestum.

GoDo Solutions

Með víðtæka reynslu og ólíkan bakgrunn í farteskinu hefur GoDo Solutions vaxið hratt. Við veitum alhliða ráðgjöf til ferðaþjónustuaðila með áherslu á hugbúnaðarlausnir, sölu og markaðsmál. Við leggjum ríka áherslu á persónulega og lipra þjónustu og að efla samvinnu milli ferðaþjónustaðila. Með þinni sköpun og okkar lausnum einföldum við daglegan rekstur og eflum tekjumyndun.

Hafðu samband

Við svörum um hæl
 • photo
 • photo
 • photo
 • photo
 • photo
 • photo
 • photo
 • photo