Við erum GoDo fjölskyldan

Við ábyrgjumst fagmannleg vinnubrögð og mælum okkar velgengni útfrá árangri samstarfsaðila okkar

photo

Sveinn Pálsson

Framkvæmdarstjóri / CEO

Ég er  véla- og fjármálaverkfræðingur að mennt og hef unnið í gistirekstri og í fjármálum.

 

photo

Katrín Magnúsdóttir

Sölustjóri / Head of Sales

Ég er ferðamálafræðingur að mennt og hef unnið við gisti- og afþreyingar hlið ferðaþjónustunnar í áraraðir. 

photo

Jóel Sigurðsson

Þróunarstjóri / CDO

Ég lærði hljóðtækni og kvikmyndaframleiðslu og hef unnið að kerfislausnum fyrir gististaði í 15 ár.

photo

Zuzana Agricolova

Verkefnastjóri / CPO

Ég lærði upplýsingatækni og hef unnið verkefnastjórnun í hugbúnaðargeiranum í mörg ár.

photo

Þóra Margrét Ólafsdóttir

Viðskiptastjóri / Chief Account Manager

Ég lærði ferðamálafræði og hef mikla reynslu úr gistirekstri og ferðaskrifstofugeiranum.

photo

Ástþór M. Þórhallsson

Deildarstjóri / Head of Customer Services

Ég er hljóðtæknifræðingur og vann í mörg ár sem dagskrágerðarstjóri fyrir margar af stærstu sjónvarpsstöðvum Evrópu og Bandaríkjanna.

photo

Haukur Birgisson

Viðskiptaþróun / Head of Business development

photo

Sverrir Steinn Sverrisson

Gæðastjóri / CQO

Ég lærði umhverfisverkfræði og hef áralanga reynslu úr rekstri gistiheimila.

photo

Emil Þór Emilsson

Hugbúnaður / Senior Software Engineer

Ég er tölvunarfræðingur og hef unnið að hugbúnaðarþróun síðastliðin 20 ár. Ég er líka sérfræðingur í pizza gerð og er búinn að forrita hinu fullkomnu uppskrift.

photo

Gísli Leifsson

Hugbúnaður / Senior Software Engineer

photo

Hannes Ármann Baldursson

Hugbúnaður / Software Engineer

Ég hef forritað hugbúnað og vélbúnað frá ég man eftir mér og hef lært eitt og annað eins og t.d. verklega eðlisfræði.

photo

Ása M. Sveinsdóttir

Sérfræðingur / Technical Expert

photo

Lára Rán Sverrisdóttir

Sérfræðingur / Technical Expert

photo

Inga Þórunn Waage

Sérfræðingur / Technical Expert

photo

Martynas Rocys

Sérfræðingur / Technical Expert

photo

Gheorghe Dan Barabas

Sérfræðingur / Technical Expert

photo

Amber R. Tyszka-Perrin

Sérfræðingur / Technical Expert

Viltu þú vinna hjá GoDo?

Við erum alltaf leita að fjölbreyttu og góðu fólki sem vill vinna í skemmtilegu umhverfi þar sem að þínar hugmyndir verða að veruleika.

Hugbúnaður - Forritun - Nýsköpun - Ferðaþjónusta

Hafðu samband