Kynntu þér úrvalið sem að Godo Þekking býður upp á til að efla hótel reksturinn þinn
Kveðjum endalaus tölvupóstssamskipti til að bóka og minnkum mistökin sem geta átt sér stað. Taktu á móti bókunum beint inn í dagatalið hjá þér með Travia, B2B markaðstorginu okkar.
Reserva er einstök gjafabréfalausn. Tengdu Reserva beint við verðplanið þitt og gerðu það seljanlegt á heimasíðunni þinni. Tengdu Reserva við bókunarvélina þína til að einfalda bókunarferlið.
Hafðu fulla stjórn á þínum rekstri með fyrsta flokks gögnum og skýrslum. Viðskiptagreindin okkar gefur þér nákvæma innsýn inn í þinn rekstur.
Greiðslulausnir Godo straumlínulaga allt greiðsluferlið. Sjálfvirkar greiðslur fyrir bókanir til að tryggja öruggar og réttar færslur. Einfalt og nákvæmt vinnuferli.
Fáðu aðgang að stærsta markaðstorgi Kína með snjallsímalausn Travia. Bein markaðssetning í gegnum Wechat! Auðvelt bókunarferli og beingreiðslur fyrir stærsta markhóp heims.
Fjölbreyttir möguleikar fyrir bókunarvélina þína. Hótelstjórnunarkerfið okkar er með innbyggða bókunarvél og býður upp á margskonar viðbætur.
Uppgötvaðu hvernig Godo getur aukið umferð og bókanir í gegnum heimasíðuna þína með Google Hotel Ads. Með beinum bókunum minnkar þörfin á samkeppnishæfu framboði og lækkun á söluþóknun til þriðja aðila.
Valdefldu starfsfólkið þitt með árangursríku verklagi! Með fyrsta flokks þrifa- og viðhaldsskipulagsforriti.
Hvernig væri að auka tekjurnar með aðstoð gervigreindar? Tekjustýringar verkfærin okkar gera þér kleift að sníða tekjustýringuna að þínum rekstrarþörfum.
Sparaðu móttökunni tíma með sjálfvirku upplýsingakerfi. Með því að senda sjálfvirk skilaboð á gestinn um herbergjaskipan og innritunarupplýsingar bætir þú upplifun og frelsi gestsins. Við tengjum snjalllásana við hótelstjórnunarkerfið þitt.
Leyfðu spjallyrkjunum að svara fyrirspurnum svo þú getur þjónað gestinn enn betur og aukið við upplifun hans á gististaðnum þínum.
Þarft þú nýja heimasíðu með öflugri bókunarvél? Við bjóðum upp á lausnina fyrir þig með ítarlegum pakka til að upphefja vefvist þína.
Taktu upplýstar ákvarðanir um reksturinn þinn. Nýttu þér tölfræðilegar upplýsingar frá gögnunum þínum, samansett af breytum og algóriþma. Fáðu sem mest úr úr þínum rekstri!
Einfold endurgjöf umsagna! Með sjálfvirkri svörun er hægt að draga fram mikilvægustu þættina í endurgjöfinni og svara á nákvæman hátt. Upplifun og frásögn gesta er mikilvæg og skipta miklu máli, þar kemur góð svörun umsagna inn.
Nútímavæddu reksturinn með Godo! Snjall lyklalausnir tengjast beint inn í hótelstjórnunarkerfið og þungir lyklar eru úr sögunni.