MENU

Bættu bókunarkerfið

og reksturinn með

spennandi viðbætum

Kynntu þér úrvalið sem að Godo Þekking býður upp á til að efla hótel reksturinn þinn

Hafðu samband

Þú þróast með okkur

Kynntu þér úrvalið sem að Godo Þekking býður upp á til að efla hótel reksturinn þinn

Beinar bókanir

Kveðjum endalaus tölvupóstssamskipti til að bóka og minnkum mistökin sem geta átt sér stað. Taktu á móti bókunum beint inn í dagatalið hjá þér með Travia, B2B markaðstorginu okkar.

  • Mælaborð með sölugögnum fyrir hvern samstarfsaðila
  • Nafnalistar uppfærðir á einum stað
  • Rauntíma framboð og verð
  • Beinar bókanir
  • Auðveldar bókunarleiðir fyrir allotment og hópabókanir
Hafðu samband

Gjafabréf

Reserva er einstök gjafabréfalausn. Tengdu Reserva beint við verðplanið þitt og gerðu það seljanlegt á heimasíðunni þinni. Tengdu Reserva við bókunarvélina þína til að einfalda bókunarferlið.

  • Úrval af möguleikum, gjafabréf sem gildir á eitt hótel eða öll sem þú býður upp á
  • Herbergjatýpur og viðbætur
  • EInfalt bókunarferli í gegnum heimasíðuna
  • 100% sjálfvirkt bókunarferli
  • Tengdu Reserva við greiðslulausnina þína
Hafðu samband

Viðskiptagreind

Hafðu fulla stjórn á þínum rekstri með fyrsta flokks gögnum og skýrslum. Viðskiptagreindin okkar gefur þér nákvæma innsýn inn í þinn rekstur.

  • Gistinætur, bókanir, ADR og uppsett verð
  • Rauntíma gögn á einum stað
  • Gestaupplýsingar á einum stað
  • "On The Books" skýrsla
  • Afbókunarspár og vafasamar upphæðir
Hafðu samband

Greiðslulausnir

Greiðslulausnir Godo straumlínulaga allt greiðsluferlið. Sjálfvirkar greiðslur fyrir bókanir til að tryggja öruggar og réttar færslur. Einfalt og nákvæmt vinnuferli.

  • Afstemmdar tekjur og greiðslur
  • Ítarlegar greiðsluáætlanir og skýrslur
  • Aukin skilvirkni í rekstri
  • Sjálfvirkar greiðslur
  • Nákvæm fjárhagsleg stýring
Hafðu samband

WeChat & Alipay

Fáðu aðgang að stærsta markaðstorgi Kína með snjallsímalausn Travia. Bein markaðssetning í gegnum Wechat! Auðvelt bókunarferli og beingreiðslur fyrir stærsta markhóp heims.

  • Rauntíma verð og framboð
  • Bein sala á stærsta markaðstorgi Kína
  • Nettengdar greiðsluleiðir
  • 1.2 milljarður notenda
  • Beinar bókanir og milliliðalausar greiðslur
Hafðu samband

Bókunarvél

Fjölbreyttir möguleikar fyrir bókunarvélina þína. Hótelstjórnunarkerfið okkar er með innbyggða bókunarvél og býður upp á margskonar viðbætur.

  • Aðstoð við framboð og bókanir
  • Pakkar, dýnamísk verðlagning, afslættir og söluherferðir
  • Inneignarnótur í stað afbókunargjalds
  • Tilboðsgerð fyrir bókunardeildina
  • GDPR & DOPIA staðlar
Hafðu samband

Bókhalds- tengingar

Hagræddu rekstrinum með beinni tengingu við bókhaldskerfið þitt. Með sjálfvirkum fjárhagsaðgerðum minnka skráningarvillur og eykur nákvæmni í allri gagnaúrvinnslu

  • Sjálfvirk gagnaskráning
  • Rauntíma efnahagsleg innsýn
  • Betri stýring á lausafjárstreymi
  • Skilvirk afstemming
  • Föst regluheldni
Hafðu samband

Google Hotel Ads

Uppgötvaðu hvernig Godo getur aukið umferð og bókanir í gegnum heimasíðuna þína með Google Hotel Ads. Með beinum bókunum minnkar þörfin á samkeppnishæfu framboði og lækkun á söluþóknun til þriðja aðila.

  • Aukin sýnileiki fyrir hótelið þitt
  • Markmiðuð auglýsing
  • Minni söluþóknun
  • Minni útgjöld
  • Beinar bókanir
Hafðu samband

Þrif og viðhald

Valdefldu starfsfólkið þitt með árangursríku verklagi! Með fyrsta flokks þrifa- og viðhaldsskipulagsforriti.

  • Full samþætting við hótelkerfið þitt
  • Dekkar allar einingar á gististaðnum þínum
  • Býr til verkefni og verklag fyrir starfsfólkið
  • Gefur góða yfirsýn á vinnuferli út frá einingum
  • Grípur málefnin, vandamál og vistar á einum stað
Hafðu samband

Tekjustýring

Hvernig væri að auka tekjurnar með aðstoð gervigreindar? Tekjustýringar verkfærin okkar gera þér kleift að sníða tekjustýringuna að þínum rekstrarþörfum.

  • Lág- og hámarkar verð út frá herbergjatýpum
  • Fínpússum árstíðarsveiflurnar og láttu tæknina vinna fyrir þig
  • Stuðningur við margar eignir
  • Snjallsímavænt og öruggt aðgengi í skýjavinnslu
  • Sjálfvirk frammistöðubæting og þekkingaröflun ásamt öðrum kostum gervigreindar
Hafðu samband

Stafrænn aðgangur

Sparaðu móttökunni tíma með sjálfvirku upplýsingakerfi. Með því að senda sjálfvirk skilaboð á gestinn um herbergjaskipan og innritunarupplýsingar bætir þú upplifun og frelsi gestsins. Við tengjum snjalllásana við hótelstjórnunarkerfið þitt.

  • Sjálfvirkt upplýsingaflæði til gesta um herbergjaskipan og innritun
  • Þarft ekki lengur að vera til staðar til að úthluta lyklum
  • Nýttu tímann betur í móttökunni
  • Aukin ánægja og frelsi gesta
  • Fyrsta flokks tækni
Hafðu samband

Fullþjálfuð spjallyrki

Leyfðu spjallyrkjunum að svara fyrirspurnum svo þú getur þjónað gestinn enn betur og aukið við upplifun hans á gististaðnum þínum.

  • Þjálfað til að svara öllum fyrirspurnum gesta
  • Fyrirspurnir sem eiga sér stað fyrir komu, á meðan dvöl stendur og eftir útritun
  • Auðveld uppsetning
  • Snjallsímavæn lausn
  • Einn mesti tímasparnaður í nútíma rekstri
Hafðu samband

Veflausnir

Þarft þú nýja heimasíðu með öflugri bókunarvél? Við bjóðum upp á lausnina fyrir þig með ítarlegum pakka til að upphefja vefvist þína.
Look no further—we offer a comprehensive package to elevate your web presence.

  • Webflow, Duda og WordPress hönnun
  • Tilbúin uppsetning eða sérhönnun
  • Hýsing á öruggum vefþjóni
  • Innbyggð bókunarvél fylgir með öllum heimasíðum
  • Beinar bókanir - engin söluþóknun
Hafðu samband

Afbókunarspá

Taktu upplýstar ákvarðanir um reksturinn þinn. Nýttu þér tölfræðilegar upplýsingar frá gögnunum þínum, samansett af breytum og algóriþma. Fáðu sem mest úr úr þínum rekstri!

  • Aukin tekjustýring
  • Afbókunarspá og minni áhætta
  • Rekstrarhagkvæmni
  • Áhættustýring
  • Skilgreining á áhættuþáttum bókana í kerfi
Hafðu samband

Umsagnir og sjálfvirkni

Einfold endurgjöf umsagna! Með sjálfvirkri svörun er hægt að draga fram mikilvægustu þættina í endurgjöfinni og svara á nákvæman hátt. Upplifun og frásögn gesta er mikilvæg og skipta miklu máli, þar kemur góð svörun umsagna inn.

  • Betrumbættu stöðu þína á sölurásum OTA´s
  • Sjálfvirkt gagnasafn af umsögnum
  • Sjálvirk svörun umsagna
  • Bestaðu leitarniðurstöður þegar kemur að Google Search fyrir gististaðinn þinn
  • Sendu skoðanakönnun beint á gestinn þinn
Hafðu samband

Lásakerfi

Nútímavæddu reksturinn með Godo! Snjall lyklalausnir tengjast beint inn í hótelstjórnunarkerfið og þungir lyklar eru úr sögunni.

  • Sjálfvirk kóðamyndun og úthlutun
  • Auðveld aðgangsstýring
  • Aðgangur að öllum inngöngum á einum stað
  • Innanhús og utandyra
  • Virkar með flestum hurðarkerfum
Hafðu samband

Brautryðjendur sem við erum stolt að kalla viðskiptavini

Hótel Efstidalur
Lestu meira um hvernig Godo Þekking tók rekstur Efstadals á næsta plan

“Eftir að við skiptum yfir í Travia árið 2020 — þá geta ferðaskrifstofur bókað beint í gegnum kerfið og við þurftum að ekki að senda pósta fram og tilbaka.”