Our insights

Nýr greiðsluhnappur Godo

November 24, 2021

Varstu búinn að skoða nýja greiðsluhnappinn (e. paybutton) í Godo?

Við kynnum nýjan og uppfærðan greiðsluhnapp! Hann býður uppá:

Hægt er að skrá greiðsluhnapp hjá helstu greiðsluaðilum á Íslandi. Skráðu þig í dag:

Rapyd: Skráning

Valitor: Skráning

SaltPay: Skráning

Ef þú ert þegar með greiðsluhnapp þá er hægt að uppfæra í nýjan með því að hafa samband við okkur:

Hafa samband

Nýi greiðsluhnappurinn í Godo Property opnar á fleiri aðgerðir og valmöguleika en hægt var áður ásamt því að veita mun sterkari öryggiskröfur er varðar geymslu á kortaupplýsingum.

Öruggari greiðsluleið:
Nýi greiðsluhnappurinn notar dulkóðaðan gagnagrunn frá PCI booking til að geyma kortaupplýsingar. Með þessari aðferð uppfyllir greiðsluhnappurinn kröfur sem gerðar eru fyrir 3D secure greiðslur, en 3D secure greiðslurnar eru hannaðar með það í huga að koma í veg fyrir kortasvindl.

Gestasamskipti gististaða - Góð ráð

Read more

3 algeng mistök sem margir gistirekendur gera

Read more

Langar þig að opna gististað?

Read more

Kína opnar aftur árið 2023 – Er ferðaþjónustan tilbúin?

Read more

Sjálfvirk greiðslumiðlun: Láttu tæknina spara þér sporin

Read more

Verðstýring 101

Read more

Einfaldaðu reksturinn með Godo

Bókunarkerfi Godo er hannað til þess að betrumbæta rekstur gististaða, auka yfirsýn og spara bæði tíma og vinnu.

Hafðu samband