Snjall lásar
Frábær lausn fyrir þá sem vilja einfaldari aðgangsstýringu inn á hótelherbergi og önnur rými gististaðarins.
Segðu bless við allt umstang í kringum lyklana og leyfðu bókunarkerfinu að senda aðgangskóða beint á viðskiptavininn. Þú nærð fram enn meiri sjálfvirkni í rekstrinum með því að tengja Smartlock aðgangskerfið beint við Godo Property.
Snjall lásar
Lockmaster General

Örugg læsing á útidyrnar. Gesturinn fær kóða sem uppfærist daglega í hótelbókunarkerfinu.
Locksinger Absolute

Örugg læsing á hótelherbergið. Kóðar uppfærast og eru sendir á gesti eftir þínum hentileika.