Hugbúnaðarþróun

Okkur finnst skemmtilegt að framleiða lausnir

Hjá okkur starfa sérfræðingar í hugbúnaðarþróun. Við forritum í öllum helstu forritunar umhverfum og leggjum áherslu á lausnir sem virka.

Soft_dev_spine

Eigum við að framleiða lausnir saman?

Godo hjálpar þér að ná markmiðum í hugbúnaðargerð. 

Við leggjum metnað okkar í að veita framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf með það að markmiði að aðstoða viðskiptavini okkar að ná sínum rekstrarmarkmiðum.

Hugbúnaðarlausnir Godo taka alltaf mið af þörfum viðskiptavina okkar.

system-solutions-small

Kerfislausnir

Samþætting, ferlar og kerfi. Við skoðum kerfisnotkun viðskiptavina frá þeirra sjónarhorni og tökum mið af verkferlum og samþættingu kerfa í okkar lausnum.

development-small

Þróun

Við þróum sölukerfi og samþættum við birgðakerfi. Við hönnum og þróum lausnir sem snerta á öllum forritunartungumálum.

Hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar.

Við mælum með að skoða hótellausnir Godo

travia-footer