Heildstæðar tæknilausnir
fyrir ferðaþjónustuna

Property: Bókunarkerfi á heimsmælikvarða

Primo: Aukum tekjur saman með verðstýringakerfinu okkar

Pronto: Yfirsýn yfir þrif og viðhald í rauntíma

Previous slide
Next slide

Property: Bókunarkerfi á heimsmælikvarða

Primo: Aukum tekjur saman með verðstýringakerfinu okkar

Pronto: Yfirsýn yfir þrif og viðhald í rauntíma

Previous slide
Next slide

Sjá myndband

Yfir 1400 hótel um allan heim setja traust sitt á okkur

Yfir 1400 hótel um allan heim setja
traust sitt á okkur

Yfir 1400 hótel um allan heim setja traust sitt á okkur

Yfir 1400 hótel um allan heim setja
traust sitt á okkur

Property er heili starfseminnar

Öflugt bókunarkerfi Í kerfinu finnur þú m.a. fjölda sölurása, rauntíma uppfærslur, framboð og verð, greiðslukorta öryggi, svörun á umsögnum í kerfi, tilboðskerfi, verðstýringu og beintengingu við ferðaskrifstofur
Öflug söludreifing

Við bjóðum upp á efnisstýringu, framboðs verðstýringu. framboð og verð XML í báðar áttir, iCal tengingar, sveigjanleika og öryggi
Gagnvirkar skýrslur

Með gagnvirkum skýrslum getur þú séð daglega uppfærslu á rekstrartölum á þínum gististað. Á mælaborðinu getur þú séð hvernig árið lítur út með upplýsingum um meðalverð á nótt, nýtingarhlutfall ásamt afbókunarhlutfalli.
Hópabókanir Hjá okkur er auðvelt að halda utan um hópbókanir. Verðbreytingar og dagabreytingar eru sáraeinfaldar. Smella og klára.
Sjálfvirk bókunarvél

Mikilvægi einfaldra lausna í bókunarferli er fremst á lista fræðimanna í sölu og markaðsmálum hótela.
Tengingar

Godo Property býður upp á ótal tengingar við kerfi sem nauðsynleg eru fyrir rekstur hótela og gististaða. Við bjóðum upp á opnar vefþjónustur og finnst fátt skemmtilegra en að tengjast nýjum kerfum
Greiðslukerfi Sjálfvirk innheimta, Tvöföld auðkenning fyrir gesti, lénslóðir fyrir auðkenningu, viðtaka CVC kóða, kortageymsla í gegnum dulkóðun, aðskilnaður kortanúmers við persónuupplýsingar og endurgreiðslur mismunandi gjaldmiðla.

Miðstöðin fyrir alla þína starfsemi.

Add Your Tooltip Text Here

Öflugt bókunarkerfi

Gagnvirkar skýrslur

Hóp bókanir

Sjálfvirk bókunarvél

Öflug söludreifing

Ótal tengingar

Greiðslukerfi

Add Your Tooltip Text Here

með þjónustu allan sólahringinn

Fáðu meira út úr Property með því að tengingu við Travia, bein tenging milli hótela og ferðaþjónusta og Primo, öflugt og sveigjanlegt verðstýringakerfi.

Travia

Travia sparar bæði tíma og kostnað fyrir notendur. Gististaðir þurfa ekki lengur að skrá bókanir sínar handvirkt frá ferðaskrifstofum heldur koma bókanir beint inn í bókunarkerfið.

Travia sparar bæði tíma og kostnað fyrir notendur. Gististaðir þurfa ekki lengur að skrá bókanir sínar handvirkt frá ferðaskrifstofum heldur koma bókanir beint inn í bókunarkerfið.

Pronto

Samvinnulausn í rauntíma. Pronto er öflugt og einfalt tól sem gerir alla vinnu við þrif og viðhald skilvirkari.

Primo

Primo byggir á sjálfvirkni og sér þannig um að verðstýra fyrir þig samkvæmt þeim markmiðum og áætlunum sem framsettar eru í algrímið í uppsetningu kerfis.

Færum sambandið á næsta stig með Suite. Með Suite verður okkar starfsfólk ykkar starfsfólk

Suite

Rekstrarþjónustur fyrir hótel og gististaði.

Þessi þjónusta í einfaldri mynd er sniðin þannig að okkar starfsfólk verður þitt starfsfólk og byrjar að vinna fyrir þinn rekstur.

”Allt er sjálfvirkt”

Þannig að við erum að nota GODO, hótelkerfið. Við erum með Travia sem hjálpar okkur við ferðaskrifstofurnar, við erum með Pronto sem þernurnar og við notum saman og við erum með heimasíðuna og, jú, við erum líka með tekjustýringu sem er alveg algjör snilld.

Sigurlaug Jóhannsdóttir
Hótelstýra, Hótel Óðinsvé

Þetta er ekki það eina sem við bjóðum uppá. Við hjálpum þér að þróa þína vef ásýnd með fallegri og notendavænni heimasíðu.

Snjall lásar

Sjálfvirk innritun á hótelherbergi Auktu á öryggi og hreinlæti með snjall lásum frá Godo. Nú geta gestir innritað sig án aðstoðar.

Veflausnir

Bættu ásýnd þína á vefnum með notendavænni heimasíðu fyrir þitt hótel.

Byrjaðu að spara tíma og bættu upplifun viðskiptavina í dag

Byrjaðu að spara tíma og bættu upplifun viðskiptavina í dag

Play Video
Play Video