Markaðstorg

Hugbúnaðarlausnir Godo tengjast fjölda kerfa sem nauðsynleg eru í rekstri ferðaþjónustunnar.

Samstarf við 3ja aðila byggir fyrst og fremst á þvi að auka á sjálfvirkni í þínum rekstri.

Markaðstorgið okkar tengist hundruðum kerfa og hér finnur þú dæmi um þau helstu

dk hugbúnaður

Öflugt bókhaldskerfi með öfluga tengingu við Godo

Hagstofa Íslands

Leyfðu kerfinu að sjá um skil á gögnum fyrir þig

Korta - Rapyd

Alvöru greiðslumiðlun sem hægt er að treysta á.

RoomPriceGenie

Ef þú ert að leita að fleiri möguleikum í verðstýringu

Siteminder

Einn af fjölmörgum rásastjórum sem Godo tengist

Beds24

Einn allra öflugasti rásastjóri á markaðnum

Triptease

Milliliðalaus viðskipti með Triptease

Xero

Öflugt fjárhagskerfi

Remote Locks

Snertilaus innritun sem er beintengd við hótelbókunarkerfið þitt

Valitor

Greiðsluhirða fyrir kröfuharða rekstraraðila

Borgun/Saltpay

Framsýni, þægindi og öryggi í greiðsluhirðu

Integromat

Gátt inn í ótal tenginar við 3ja aðila kerfi

Uniconta

Bókhaldsforrit sem hjálpar þínum rekstri

Regla

Bókhaldsforrit í skýinu sem gerir þinn gististað öruggari

Guestjoy

Gestasamskipti nútímans fara fram í Guestjoy

Salesforce

Sölukerfi sem tryggir þinn rekstur í takt við tímann

Booking.com

Ein af fjölmörgum sölurásum sem þú tengist með Godo

Expedia.com

Ein af fjölmörgum sölurásum sem þú tengist með Godo

ChargeAutomation

Innritun á netinu, sjálfvirkar greiðslur, innheimta og sala