Primo
Hagræddu tekjum með verðbreytingum í rauntíma með hjálp gervigreindar
Vertu skrefi á undan samkeppninni með Primo til að hámarka tekjur byggða á samfelldum samanburði og verðbreytingum.
Sjálfvirkni til að einfalda reksturinn
Sjálfvirkni til að einfalda reksturinn
Samkeppnisaðilar
Vertu með á nótunum og leyfðu algrími Primo sjá til þess að verðlagning sé alltaf rétt.
Dagatal
Einfaldir smellir, draga og sleppa. Viðmótið er mjög þægilegt og einfalt í notkun.
Hópa dagatal
Hafðu góða yfirsýn yfir alla starfsemi og aðgerðir sem samstarfsaðilar þínir sýsla með.
Þín eigin veltumarkmið
Viðskiptagreind Primo stillir upp verðum í samhengi við þín veltumarkmið.
- Þín verðlagsstefna
- Alltaf rétt verð
- Einfalt í rekstri
- Samkeppni
- Hópar
- Verðstýring
Einfalt en áhrifaríkt
Ef þú vilt spara tíma sem fer í að greina hvað þínir samkeppnisaðilar eru að gera hverju sinni og ef þú vilt hámarka tekjur þíns gististaðar þá er Primo lausnin fyrir þig. Við þjálfum þig upp í að nota hugbúnaðinn og samþættum við kerfi sem þú notar í daglegum rekstri. Við styðjum við þig alla leið.
- Tímasparnaður
- Tekjuhámörkun
- Þjálfun
- Stuðningur
Sjálfvirk stýring
Primo byggir á sjálfvirkni og sér þannig um að verðstýra fyrir þig samkvæmt þeim markmiðum og áætlunum sem framsettar eru í algrímið í uppsetningu kerfis. Kerfið uppfærir sölurásirnar sjálfvirkt allan sólahringinn í samræmi við markaðinn og stöðu bókanna.
- Framboð
- Eftirspurn
- Sjálfvirkni
- Samþætting
Travia
Travia sparar bæði tíma og kostnað fyrir notendur. Gististaðir þurfa ekki lengur að skrá bókanir sínar handvirkt frá ferðaskrifstofum heldur koma bókanir beint inn í bókunarkerfið.
Pronto
Samvinnulausn í rauntíma Pronto er öflugt og einfalt tól sem gerir alla vinnu við þrif og viðhald skilvirkari.
Primo
Primo byggir á sjálfvirkni og sér þannig um að verðstýra fyrir þig samkvæmt þeim markmiðum og áætlunum sem framsettar eru í algrímið í uppsetningu kerfis.
Suite
Rekstrarþjónustur fyrir hótel og gististaði. Þessi þjónusta í einfaldri mynd er sniðin þannig að okkar starfsfólk verður þitt starfsfólk og byrjar að vinna fyrir þinn rekstur.