Pronto
Þrif og viðhald
í rauntíma
Pronto

Heildaryfirsýn yfir þrif og viðhald á þínu hóteli
Heildaryfirsýn yfir þrif og viðhald á þínu hóteli
Samvinnulausn
Pronto leysir af hólmi töflureikna, hópspjöll, tölvupósta og símtöl. Appið tengir stöðugildi inn á herbergi í rauntíma og auðveldar þannig alla verkefnastjórnun til muna. Pronto er bæði farsímalausn og vefforrit og virkar á IOS og Android símum.
Góð yfirsýn
Pronto gefur þér yfirsýn yfir stöðu þrifa á herbergjum. Móttaka og stjórnendur geta fylgst með raunstöðu þrifa á hótelinu í rauntíma og kallað fram skýrslur úr fortíð og framtíð í fullkomnu stjórnborði. Staða þrifa uppfærist í rauntíma.
Tímasparnaður
Með Pronto geta allir starfsmenn hótelsins fangað vandamál, skemmdir og annað tilfallandi á nokkrum sekúndum með snjallsímalausn. Með þessu fyrirkomulagi verða allir starfsmenn gæðastjórnendur sem eykur á gæði rekstrar.

Fullkomin yfirsýn yfir þrifin
Tímasetning þrifa og almenn viðhaldsstjórnun verður bæði í senn þægilegri og árangursríkari. Lægri rekstrarkostnaður og meiri gæði fara vel saman með Pronto.
- Snjallsímavæn lausn
- Stjórnborð
- Skilvirkni
- Rauntíma uppfærslur
- Verkefnastjórnun
- Herbergisumsjón
- Skilaboð í rauntíma
- Tímasparnaður

Verkefnastýring innan starfshópsins
Með Pronto getur þú tímasett þrif, haldið utan um viðhaldsverkefni og úthlutað verkefnum bæði innan þíns starfshóps eins út fyrir veggi fyrirtækisins.
- Verkaskipting
- Samþætting
- Tímasetningar
- Auka verkefni


Fangaðu vandamálin
Notaðu síma app til að fanga vandamál sem liggja milli hluta. Skemmdir á fasteignum og húsmunum eiga til að gleymast í amstri dagsins.
- Gæðastjórnun
- Viðhald í rauntíma
- Húsumsjón
- Forgangur vandamála
- Skilvirkni í viðhaldi
- Iðnaðarmenn
”Saves time with better teamwork.”
Sigurlaug Jóhannsdóttir
Hotel Manager, Hotel Odinsve

”Saves time with better teamwork.”
Sigurlaug Jóhannsdóttir
Hotel Manager, Hotel Odinsve
Travia
Travia sparar bæði tíma og kostnað fyrir notendur. Gististaðir þurfa ekki lengur að skrá bókanir sínar handvirkt frá ferðaskrifstofum heldur koma bókanir beint inn í bókunarkerfið.
Pronto
Samvinnulausn í rauntíma Pronto er öflugt og einfalt tól sem gerir alla vinnu við þrif og viðhald skilvirkari.
Primo
Primo byggir á sjálfvirkni og sér þannig um að verðstýra fyrir þig samkvæmt þeim markmiðum og áætlunum sem framsettar eru í algrímið í uppsetningu kerfis.
Suite
Rekstrarþjónustur fyrir hótel og gististaði. Þessi þjónusta í einfaldri mynd er sniðin þannig að okkar starfsfólk verður þitt starfsfólk og byrjar að vinna fyrir þinn rekstur.