Bókanir á nýju ári – gömul og góð ráð!

Bókanir á nýju ári

Allir sem hafa unnið í tengslum við rekstur gististaða vita það að bókanir flæða ekki inn af sjálfu sér. Það þarf að hlúa að rekstrinum, horfa fram á við og skipuleggja næstu skref. Eitt af því sem mikilvægt er að vera vakandi fyrir þegar kemur að rekstri gististaða er bókunarstaða næstu mánuði. Hversu hátt hlutfall […]

Hótel & hugbúnaður

Það sem skilur hótelbókunarkerfin hvert frá öðru í dag er fyrst og fremst geta þeirra til þess að vinna með ólíkar aðgerðir sem snerta á umsýslu bókunnar. Kerfið þarf að byggja á mikilli sjálfvirkni, innihalda þægilegt bókunarferli og bjóða upp á samskipti við kúnna og starfsfólk. Notandi að kerfinu þarf einnig að geta framkallað skýrslur […]