Langar þig að opna gististað? 

Taktu fyrstu skrefin með okkur! Dreymir þig um að opna og reka þitt eigið gistiheimili? Það er bæði spennandi og gefandi að taka á móti gestum, kynna þeim fyrir einstakri menningu landsins og bjóða upp á gistingu í margbrotinni náttúru sem er engri lík. Ferðaþjónustan er í sífelldri uppbyggingu og ný og spennandi tækifæri að […]

Sjálfvirk greiðslumiðlun: Láttu tæknina spara þér sporin

Sjalfvirk-greidslumidlun

Sjálfvirk greiðslumiðlun: Í nútíma gistirekstri treystum við sífellt meira á tækni til að hagræða rekstrinum og bæta upplifun gesta. Hótelstjórnendur treysta á sjálfvirka ferla í utanumhaldi bókana og spara þannig mörg handtökin. Það eru breyttir tímar frá því sem áður var og hafa rekstraraðilar, sem nýta sér tæknina til fulls, meiri tíma aflögu fyrir sitt […]