Sögur viðskiptavina

Hótel Aldan

Seyðisfjörður, Ísland

“Við notum Godo Property fyrir allt. Öll skilaboð fara í gegnum kerfið sem er mjög hjálplegt þar sem að allar bókanir fyrir veitingastaðina eru tengdar Property.

DUSKY MERCAK, HÓTELSTJÓRI

Hotel Aldan hús hótel, sem þýðir að hótelið er á víð og dreif um bæinn í 4 mismunandi húsum sem er gerð upp.

Við erum með 23 herbergi í heildina og tvo veitingastaði. Aldan og Norð Austur sem er vinsæll sushi staður.

Við erum að nota Godo Property og Travia. Áður vorum við að vinna með blað og penna.

Þá lentum við oft í að bókanir týndust og þá var oft óvart yfirbókað en það vandamál er úr sögunni með tilkomu.

Það var mjög mikilvægt að nota kerfi sem að leyfir okkur að persónugera framendann til að einfalda lífið fyrir starfsfólkið okkar. Okkur dagur byrjar með “checkout” þar sem að við merkjum við herbergin í Property krefinu og þá sér þrif fólkið hvaða herbergi eru tilbúin fyrir þrif. Þegar þrifum er lokið er merkt við í kerfinu og gestum er hleypt inn.

Öll okkar samskipti fara í gegnum Property sem að einfaldar okkur lífið. Það er sérstaklega hjálplegt þegar kemur að veitingastöðunum okkar þar sem þær bókanir fara einnig í gegnum Property. Þannig að fólk kemur á hótelið og eru sjálf búin að panta borð sem er gífurlega þægilegt.

Þar sem að við erum með margar byggingar og herbergi á mismunandi stöðum í bænum þá er “group booking” fítusinn sérstaklega þægilegur. Þá er hægt að bóka alla á eitt master herbergi og þá þurfum við ekki að tjékka hvern og einn inn í einu sem spara mikinn tíma fyrir okkur og hótelgestinn. Við getum svo deilt greiðslunni hvernig sem er fyrir gestina.

Kerfið leyfir okkur að einfalda ferlana okkur þar sem að fjórir mismunandi staðsetningar með mismörg herbergi geta flækt hlutina. Við erum með allar nótur, herbergi, tímasetningar og gesti skipulagða til hins ýtrasta.

Property gerir allt mun einfaldara fyrir okkur.

“Það var mjög mikilvægt að nota kerfi sem að leyfir okkur að persónugera framendann til að einfalda lífið fyrir starfsfólkið okkar.”

DUSKY MERCAK, HÓTELSTJÓRI

FLEIRI HÓTELSÖGUR

Magma Hotels

Kirkjubæjarklaustur, Ísland

Hótel Efstidalur

Bláskógabyggð, Ísland